Hér er myndband frá Öskudegi 1997 í Kaplakrika. Andri Bachmann, Helga Möller, Svenni Guðjóns og Dóri úr Gömlu brýnunum sáu um stuðið á gólfinu. Fyrst var kötturinn sleginn úr tunnunni, en hátíðinni lauk með verðlaunaafhendingu fyrir bestu búningna.
Af handahófi
Vesturkot brennt í árslok 1992
Myndbandsstiklan sýnir göngu félagsmanna Keilis frá nývígðu félagsheimili sínu á Hvaleyrarholti að því gamla, Vesturkoti, til að brenna það.
Stiklan er í lengra lagi, en...