Hafnfirski istmálarinn Jón Thor Gíslason, hefur dvalið mest af sínum náms- og starfsferli í Þýskalandi, en kemur öðru hvoru heim til að sýna, sækja sér innblástur og heimsækja vini og fjölskyldu. Fyrir nokkrum árum hitti ég hann á Mokka og við rædd um listina og lífið.
Af handahófi
Gaflarakórinn á Syngjandi jólum
Hér syngur Gaflarakórinn undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur, þjóðlagið "Sofðu unga ástin mín" við ljóð Jáhanns Sigurjónssonar á Syngjandi jólum í Hafnarborg. Kvikmyndataka og...






