Föstudagur, nóvember 21, 2025
HomeStiklur í tímaröðStiklur 1983-1989Ellert Borgar flytur gamanvísur á 75 ára afmæli Hafnarfjarðar.

Ellert Borgar flytur gamanvísur á 75 ára afmæli Hafnarfjarðar.

-

Á 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar 1983 var haldin vikulöng afmælisveisla þar sem hápunkturinn var hátíðarfundur bæjarstjórnar, og skemmtun í kjölfarið í íþróttahúsinu við Strandgötu. Öllum bæjarbúum var boðið að vera viðstaddir og var húsfyllir. Meðal skemmtiatriða var atriði sem þrír þáverandi bæjarfulltrúar áttu heiðurinn að, en þar flutti Ellert Borgar Þorvaldsson gamanvísur Harðar Zophaníassonar um félaga þeirra í bæjarstjórn, en undirleikarinn var bæjarfulltrúinn Markús Á. Einarsson.

 

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here

- Advertisment -
Google search engine

Af handahófi

Stebbi blóma fagnar sextugsafmæli við Fjörukrána 2012

0
Einn þeirra sem settu mestan svip á bæjarlífið á árum áður, var blómasalinn Stefán Hermanns, oftast kenndur við blómabúð sína, Stefánsblóm. Stefán var vinamargur...

Öskudagsgleði