Sumarið 2011 var opnaður Álfagarður í Hellisgerði, af þáverandi staðarhaldara garðsins, Ragnheiði Jónsdóttur listakonu, og manni hennar, Lárusi Vilhjálmssyni, sem þá stýrði Gaflaraleikhúsinu. Ég ræddi við Ragnheiði stuttlega um verur þessa heims og annarra, og við Kristberg Pétursson listmálara, en hann dvaldi löngum sem barn hjá ömmu sinni, Oddrúnu í Oddrúnarbæ.
Af handahófi
Sýning Togga, Cargo Art?, í LitlaGallerý 06. – 16.02. 2025.
Þorgeir Ólason, Toggi, sýndi tréskúlptúra úr umbúðum, í LitlaGallerý.
https://vimeo.com/1057596864?share=copy#t=0






