Hafnfirski istmálarinn Jón Thor Gíslason, hefur dvalið mest af sínum náms- og starfsferli í Þýskalandi, en kemur öðru hvoru heim til að sýna, sækja sér innblástur og heimsækja vini og fjölskyldu. Fyrir nokkrum árum hitti ég hann á Mokka og við rædd um listina og lífið.
Af handahófi
Öskudagsgleði
Hér er myndband frá Öskudegi 1997 í Kaplakrika. Andri Bachmann, Helga Möller, Svenni Guðjóns og Dóri úr Gömlu brýnunum sáu um stuðið á gólfinu....






