Hafnfirski istmálarinn Jón Thor Gíslason, hefur dvalið mest af sínum náms- og starfsferli í Þýskalandi, en kemur öðru hvoru heim til að sýna, sækja sér innblástur og heimsækja vini og fjölskyldu. Fyrir nokkrum árum hitti ég hann á Mokka og við rædd um listina og lífið.
Af handahófi
Sýning Togga, Cargo Art?, í LitlaGallerý 06. – 16.02. 2025.
Þorgeir Ólason, Toggi, sýndi tréskúlptúra úr umbúðum, í LitlaGallerý.
https://vimeo.com/1057596864?share=copy#t=0