Hér er myndband frá Öskudegi 1997 í Kaplakrika. Andri Bachmann, Helga Möller, Svenni Guðjóns og Dóri úr Gömlu brýnunum sáu um stuðið á gólfinu. Fyrst var kötturinn sleginn úr tunnunni, en hátíðinni lauk með verðlaunaafhendingu fyrir bestu búningna.
Af handahófi
Þórður Marteinsson – nikkari Hafnarfjarðar
Á blíðviðrisdögum (og jafnvel í roki og rigningu) má oft rekast á þennan vin okkar allra, Þórð Arnar Marteinsson, spila á mannamótum og veitingastöðum....






