Myndband frá útskrift nemenda í Flensborgarskólanum 1990. Kristján Bersi Ólafsson stýrði athöfninni í glæsilegum sal hinnar nýbyggðu Hafnraborgar. Eftir útskrifina var boðið eftir til kaffisamsætis í félagsmiðstöð nemenda í kjallarar gamla Flensborgarskólans (sjá annað myndband). Athygli vakti að fyrstu stúdentarnir sem útskrifuðust 1975, fjölmenntu við athöfnina, en í vor fagna þeir 50 árum frá útskrift.
Af handahófi
Stebbi blóma fagnar sextugsafmæli við Fjörukrána 2012
Einn þeirra sem settu mestan svip á bæjarlífið á árum áður, var blómasalinn Stefán Hermanns, oftast kenndur við blómabúð sína, Stefánsblóm. Stefán var vinamargur...