Þriðjudagur, október 7, 2025
HomeÓflokkaðSumarkveðja 2020 og Víðavangshlaupið sem aldrei var hlaupið

Sumarkveðja 2020 og Víðavangshlaupið sem aldrei var hlaupið

-

Í gegnum árin hef ég fylgst með Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar á sumardaginn fyrsta. Á sumardaginn fyrsta 2020 bar svo við að hlaupið féll niður vegna samkomutakmarkana. Ég fékk helstu forkólfa hlaupsins undanfarin ár til að mæta á Víðistaðatún og segja frá framkvæmd hlaupsins, og reyna með sér.

Einnig ræddi ég við Björn Pétursson, bæjarminjavörð, um sögu hlaupsins, en Björn ritaði sögu FH á sínum tíma.

Inn á milli skeyti ég stuttum bútum og klippum frá sumardeginum fyrsta á ýmsum tíma, þar sem tónlistarfólk í Fríkirkjunni, eldri Þrestir og fleiri koma við sögu.

Gleðilegt sumar,

Halldór Árni.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here

- Advertisment -
Google search engine

Af handahófi

Jon Thor Gíslason sýnir á Kaffi Mokka.

0
Hafnfirski istmálarinn Jón Thor Gíslason, hefur dvalið mest af sínum náms- og starfsferli í Þýskalandi, en kemur öðru hvoru heim til að sýna, sækja...