Þann 1. júní 2008 fagnaði Hafnarfjarðarbær því að þá voru liðin eitt hundrað á frá því að bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Fundinum stýrði þáverandi formaður bæjarráðs, Ellý Erlingsdóttir, en bekkurinn var þétt setinn í þessu elsta samkomuhúsi landsins.
Af handahófi
Ellert Borgar flytur gamanvísur á 75 ára afmæli Hafnarfjarðar.
Á 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar 1983 var haldin vikulöng afmælisveisla þar sem hápunkturinn var hátíðarfundur bæjarstjórnar, og skemmtun í kjölfarið í íþróttahúsinu við Strandgötu....