Þann 1. júní 2008 fagnaði Hafnarfjarðarbær því að þá voru liðin eitt hundrað á frá því að bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Fundinum stýrði þáverandi formaður bæjarráðs, Ellý Erlingsdóttir, en bekkurinn var þétt setinn í þessu elsta samkomuhúsi landsins.
Af handahófi
Jon Thor Gíslason sýnir á Kaffi Mokka.
Hafnfirski istmálarinn Jón Thor Gíslason, hefur dvalið mest af sínum náms- og starfsferli í Þýskalandi, en kemur öðru hvoru heim til að sýna, sækja...






