Haraldur Magnússon, Halli frjálsi, sá draum sinn rætast um glæsilegt frjálsíþróttahús í Kaplakrika. Rétt fyrir vígslu hússins hittust þeir Halli og Guðmundur Rúnar Árnason, fyrrverandi bæjarstjóri, ne Guðmundur starfaði þá við þróunaraðstoð í Malaví.
Af handahófi
Ellert Borgar flytur gamanvísur á 75 ára afmæli Hafnarfjarðar.
Á 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar 1983 var haldin vikulöng afmælisveisla þar sem hápunkturinn var hátíðarfundur bæjarstjórnar, og skemmtun í kjölfarið í íþróttahúsinu við Strandgötu....






