Haraldur Magnússon, Halli frjálsi, sá draum sinn rætast um glæsilegt frjálsíþróttahús í Kaplakrika. Rétt fyrir vígslu hússins hittust þeir Halli og Guðmundur Rúnar Árnason, fyrrverandi bæjarstjóri, ne Guðmundur starfaði þá við þróunaraðstoð í Malaví.
Af handahófi
Sýning Togga, Cargo Art?, í LitlaGallerý 06. – 16.02. 2025.
Þorgeir Ólason, Toggi, sýndi tréskúlptúra úr umbúðum, í LitlaGallerý.
https://vimeo.com/1057596864?share=copy#t=0






