Fimmtudagur, ágúst 21, 2025
HomeÓflokkaðÁlfagarðurinn í Hellisgerði opnaður

Álfagarðurinn í Hellisgerði opnaður

-

Sumarið 2011 var opnaður Álfagarður í Hellisgerði, af þáverandi staðarhaldara garðsins, Ragnheiði Jónsdóttur listakonu, og manni hennar, Lárusi Vilhjálmssyni, sem þá stýrði Gaflaraleikhúsinu. Ég ræddi við Ragnheiði stuttlega um verur þessa heims og annarra, og við Kristberg Pétursson listmálara, en hann dvaldi löngum sem barn hjá ömmu sinni, Oddrúnu í Oddrúnarbæ.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here

- Advertisment -
Google search engine

Af handahófi

Gaflarakórinn á Syngjandi jólum

0
Hér syngur Gaflarakórinn undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur, þjóðlagið "Sofðu unga ástin mín" við ljóð Jáhanns Sigurjónssonar á Syngjandi jólum í Hafnarborg. Kvikmyndataka og...

Öskudagsgleði