Föstudagur, ágúst 22, 2025
HomeSjónvarpsþættirHafnfirskir listamennViðtal við Þorkel Guðmundsson höfund styttunnar Sigling

Viðtal við Þorkel Guðmundsson höfund styttunnar Sigling

-

Allir kannast við styttuna Siglingu sem stendur framan við Íþróttahúsið við Strandgötu, en færri þekkja höfund hennar og tilurð styttunnar sem hlaut 1. verðlaun í samkeppni sem bæjarstjórnin efndi til á 50 ára afmæli Hafnrafjarðarkaupstaðar 1958. Höfundurinn, Þorkell Guðmundssson, lengi kennari við Iðnskólann í Hafnarfirði, var þá nýkominn frá námi erlendis, en nokkur ár liðu þar til styttan var steypt og sett upp. Ég tók viðtal við Þorkel um styttuna 2014, en hann er látinn fyrir nokkrum árum.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here

- Advertisment -
Google search engine

Af handahófi

Svipmyndir frá 75 ára afmæli Hafnarfjarðar 1983

0
Á 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar 1983, var boðið til vikulangrar afmælisveislu, og starfrækt var á sama tíma - í fyrsta sinn - Útvarp Hafnarfjörður....