Myndband frá útskrift nemenda í Flensborgarskólanum 1990. Kristján Bersi Ólafsson stýrði athöfninni í salnum í glæsilegum sal hinnar nýbyggðu Hafnraborgar (sjá annað myndband) Eftir útskrifina var boðið eftir til kaffisamsætis í félagsmiðstöð nemenda í kjallarar gamla Flensborgarskólans. Athygli vakti að fyrstu stúdentarnir sem útskrifuðust 1975, fjölmenntu við athöfnina, en í vor fagna þeir 50 árum frá útskrift.
Af handahófi
Svipmyndir frá 75 ára afmæli Hafnarfjarðar 1983
Á 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar 1983, var boðið til vikulangrar afmælisveislu, og starfrækt var á sama tíma - í fyrsta sinn - Útvarp Hafnarfjörður....






