Haraldur Magnússon, Halli frjálsi, sá draum sinn rætast um glæsilegt frjálsíþróttahús í Kaplakrika. Rétt fyrir vígslu hússins hittust þeir Halli og Guðmundur Rúnar Árnason, fyrrverandi bæjarstjóri, ne Guðmundur starfaði þá við þróunaraðstoð í Malaví.
Af handahófi
Gaflarakórinn á Syngjandi jólum
Hér syngur Gaflarakórinn undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur, þjóðlagið "Sofðu unga ástin mín" við ljóð Jáhanns Sigurjónssonar á Syngjandi jólum í Hafnarborg. Kvikmyndataka og...