Haraldur Magnússon, Halli frjálsi, sá draum sinn rætast um glæsilegt frjálsíþróttahús í Kaplakrika. Rétt fyrir vígslu hússins hittust þeir Halli og Guðmundur Rúnar Árnason, fyrrverandi bæjarstjóri, ne Guðmundur starfaði þá við þróunaraðstoð í Malaví.
Af handahófi
Jon Thor Gíslason sýnir á Kaffi Mokka.
Hafnfirski istmálarinn Jón Thor Gíslason, hefur dvalið mest af sínum náms- og starfsferli í Þýskalandi, en kemur öðru hvoru heim til að sýna, sækja...






