Í þessum þætti ræða Halldór Árni og Helgi Ragnar Sverrisson við Kristján Bersa Ólafsson, fyrrverandi skólameistara Flensborgarskólans. Spjallið helgast að mestu um starf hans þar og þróun skólans frá fyrsta kennaraskóla landsins, yfir í gagnfræðaskóla, og að lokum fjölbrautarskóla. En meðframleiðandi Halldórs að þættinum um Bersa, Helgi Ragnar Sverrisson, spurði hann einnig um dulræna reynslu hans. Þátturinn er tekin upp á heimili Kristjáns Bersa á Tjarnargötunni, en hann lést 2013, 75 ára að aldri.

Af handahófi
Halli frjálsi og Guðmundur Rúnar skoða Frjálsíþróttahús FH
Haraldur Magnússon, Halli frjálsi, sá draum sinn rætast um glæsilegt frjálsíþróttahús í Kaplakrika. Rétt fyrir vígslu hússins hittust þeir Halli og Guðmundur Rúnar Árnason,...