Á 60 ára afmæli knattspyrnufélagsins Haukar var afhjúpaður minningarskjöldur um stofnun félagsins 12. apríl 1991, á hús KFUM og KFUK á Hverfsgötu. Viðstaddir voru allir þálifandi stofnfélagar en athöfninni stýrði þáverandi formaður Hauka, Steinþór Einarsson. Jafnframt var unnin heimildarkvikmynd um stofnun og starfsemi Hauka í 60 ár, en myndina vann Lúðvík Geirsson, en hann varð síðar formaður Hauka.
Af handahófi
Útskrift Flensborgarskólans vorið 1990
Myndband frá útskrift nemenda í Flensborgarskólanum 1990. Kristján Bersi Ólafsson stýrði athöfninni í glæsilegum sal hinnar nýbyggðu Hafnraborgar. Eftir útskrifina var boðið eftir til...