Á 60 ára afmæli knattspyrnufélagsins Haukar var afhjúpaður minningarskjöldur um stofnun félagsins 12. apríl 1991, á hús KFUM og KFUK á Hverfsgötu. Viðstaddir voru allir þálifandi stofnfélagar en athöfninni stýrði þáverandi formaður Hauka, Steinþór Einarsson. Jafnframt var unnin heimildarkvikmynd um stofnun og starfsemi Hauka í 60 ár, en myndina vann Lúðvík Geirsson, en hann varð síðar formaður Hauka.
Af handahófi
Halli frjálsi og Guðmundur Rúnar skoða Frjálsíþróttahús FH
Haraldur Magnússon, Halli frjálsi, sá draum sinn rætast um glæsilegt frjálsíþróttahús í Kaplakrika. Rétt fyrir vígslu hússins hittust þeir Halli og Guðmundur Rúnar Árnason,...






